top of page
f4.png

Flavia Mexen

Flokkur | Frístandandi baðkar

Glæsilegt baðkar frá vinum okkar hjá Mexen.

Þessi fallegu baðkör eru þekkt fyrir gæði og útlit.

Flavia er einstaklega vandað baðkar, mjög þunnt og rúmgott og ekki skemmir tímalausahönnunin.

Stærð í boði

150x75x58cm

160x80x58cm

170x80x58cm

Hæð | 58cm 

Þyngd | 45 kg 

Einstaklega vandað baðkar.

Efni | Sanitary Acrylic

Litir  |  Hvít 

Afhendingartími

6-8 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.

Það tekur 10-12 daga að baka eitt baðkar, svo þarf að bóka framleiðslu línu þar sem þau eru bökuð eftir pöntun.

COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.

Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.

Flavia.png

Stærðir & verð

Drauma baðkarið er hér

150x75cm

Verð 330.000 kr

160x80cm

Verð 345.000 kr

170x80cm

Verð 360.000 kr

bottom of page