top of page
205761101_4325863660814050_1678198764228530445_n.png
35971220_1880873921979715_66357614133337.webp

arvo / Anton Eyþór Rúnarsson

Listamaðurinn Anton Eyþór Rúnarsson eða arvo eins og hann er kallaður er þekktur fyrir að teikna stórar og litríkar myndir og yfirfæra þær á álplötur til að gefa þeim nýtt líf.

"Ég ætlaði aldrei að gerast listamaður, konan mín setti ljósmynd af mynd sem ég gerði á samfélagsmiðla og þannig byrjaði þetta.  Myndin seldist og fleiri fóru að senda á mig og biðja mig um myndir."


Allt frá litríkum ofhetjum frá Marvel og DC myndum yfir í bláa fugla og Star Wars.  Það er greinilegt að ímyndunaraflið fær að njóta sín alla leið þegar það kemur að álverkunum. 

No Justice

Nýjasta álverkið í Black and White syrpunni,
verkið er 170x100cm. 

Smelltu á myndina til að skoða betur.


 

259137273_4797147627018982_2027271547466071768_n.jpg
116911340_3372033796197046_2856712850936124721_n.png

Donald

Donald álverkið er úr Disney syrpunni.
Takmarkað upplag er í boði af eftirprentunum
sem koma aðeins í 25 eintökum.

Prentað á Picaso striga efni,
aðeins 6 eintök eftir. 

Smelltu á myndina til að skoða betur.


 

Eftirprentin

Mikið af litríkum og skemmtilegum myndum á vegginn þinn, smelltu á arvo til að skoða úrvalið.

bottom of page