top of page
FRA_logo_50mm_cmyk.jpg

Sirius SID 110-50

Verð frá 109.900 kr

Við ætlumst til mikis af eldhúsinu okkar og eldhúsið sjálft ætlast til að fá öfflugan vask!

Tectonite vaskarnir frá FRANKE hafa slegið í gegn, ótrúleg ending, þægilegir í þrifum og þrusu sterkir.

Stærð:

Lengd: 525mm

Breidd: 440mm

 

Opið sjálft:

Lengd: 50mm

Breidd: 410mm

Dýpt: 200mm

 

Efni:

Sirius SID er búinn til úr Tectonite.

Tectonite þolir allt að 300° gráðu hita, er mjög létt og virkilega sterkt yfirborð.  Einstaklega öfflug UV vörn sem kemur í veg fyrir að liturinn dofnar.

 

 

Borðplatan/einingin má ekki vera minni en 60cm

Afhendingartími / Sérpöntun

8-12 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.

Margir litir

110-50 Black.jpg

Verð frá 109.900 kr

110-50 White.jpg

Verð frá 109.900 kr

110-50 Grey.jpg

Verð frá 119.900 kr

110-50 B.jpg

Verð frá 129.900 kr

UPPLÝSINGAR UM VÖRU

undirlímdur.png

Hægt að hafa undirlímdan

oná2.png

Hægt að hafa ofan á plötu

pottar.png

Þolir höggin

60cm.png

Passar í 60cm skáp
og stærri

Þrífa.png

Auðvelt að þrífa

hiti.png

Þolir miklar hitabreytingar

280.png

Þolir allt að 280° htia

Upplitun.png

Missir ekki lit

yfirfall.png

Falið yfirfall

UV varinn.png

UV varinn

blettir.png

Blattavörn, dregur ekki í sig lit

A3.png

Vatnslás og rör fylgja með

knife.png

Einstaklega sterrkur

A1.png

Stoppari 8.5 cm

bottom of page