SIENA omnires
Flokkur | Frístandandi baðkar
Siena baðkarið frá omnires er einstaklega vandað og fallegt baðkar. Baðkarið er úr Marble+ sem er sérstök efnabalanda sem er búin til úr dolomite steinum.
Stærð | 160.5x80.5cm
Hæð | 60cm
Lítra magn | 360 l
Þyngd | 110kg
Einstaklega vandað og sterk baðkar.
Efni | Marble+
Litir | Hvít & BW-svart&hvitt
Afhendingartími
6-8 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.
Það tekur 10-12 daga að baka eitt baðkar, svo þarf að bóka framleiðslu línu þar sem þau eru bökuð eftir pöntun.
COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.
Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.
Stærðir, litir & verð
Drauma baðkarið er hér

SIENA SIENAWWBCP
168.5x80.5cm | Verð 520.000 kr
Teikningar 160cm

SIENA SIENAWWBP
168.5x80.5cm | Verð 540.000 kr
Tengdar vörur
Passar vel saman



