

Modern besco
Flokkur | baðkar
Besco baðkörin hafa vakið gríðarlega athygli hjá okkur.
Einstaklega vönduð og falleg baðkör.
Efni | Sanitary Acrylic
Stærð & verð | Er neðar
Hvað fylgir með | Svuntan | höfuðpúði | vatnslás
Afhendingartími
6-8 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.
COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.
Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.
Hönnun & lögun
Einstaklega fallegt
Stærðir, litir & verð
Vatnslás, svuntan & höfuðpúði
eru innifalin í verðinu
MODERN
120x70 88.850 kr
130x70 94.850 kr
140x70 98.850 kr
150x70 104.850 kr
160x70 108.850 kr
170x70 114.850 kr
