Meister parketið er einstaklega vandað harðparket sem hefur fengið mikla athygli í evrópu.
Við bjóðum upp á mikið úrval af bæði Classic LD 75, Melango LD og Talamo.
Hérna er hægt að sjá úrvalið okkar,
einnig erum við með sýningarsal í Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogur.
Gott að vita | AC4 Flokkur er með hærri einkunum sem harðparket fær.
Hentar vel á atvinnurými, ótrúleg ending og sterkt.
Við bjóðum upp á 20-30 ára ábyrgð m.v. heimilisnotkun.
Blái engillinn er og hefur verið umhverfismerki Þýskaríkissambandsins frá árinu 1978. Blái engillinn setur mikla kröfur um umhverfisvæna vöruhönnun og hefur sannað sig undanfarin 40 ár sem áreiðanlegur leiðarvísir.