top of page

RIHO

Inspire

Flokkur | Frístandandi baðkar

Einstaklega fallegt frístandandi oval baðkar frá RIHO

Þetta baðkar kemur með RIHO FALL yfirfallinu,

þannig að einnig er hægt að fylla baðkarið í gegnum yfirfallið.  Baðkarið kemur í hvítu gloss og mattri áferð.

Meira um RIHO FALL yfirfallið hér að neðan.

Tvær stærðir í boði

 

160x75cm 

hæð 59.5cm

176 lítrar 

180x80cm

hæð 59.5cm

233 lítrar

Efni | acrylic

Litir / áferð  |  Hvítt matt & Hvítt glans

Afhendingartími

6-8 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.

Það tekur 10-12 daga að baka eitt baðkar, svo þarf að bóka framleiðslu línu þar sem þau eru bökuð eftir pöntun.

COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.

Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.

RIHO FALL yfirfallið

Drauma baðkarið er hér

riho02.jpg

RIHO FALL er einstaklega sniðugt og flott yfirfall.

 

Ekki bara yfirfall heldur einnig bað fyllir, dælir út 21l/m á mínutu og virkar einnig eins og klassískt yfirfall.

Form og stærðir

Falleg OVAL hönnun

BD02-Top-view_1da98a04979367405925ae2ce59483d1.jpg
inspire-160-measurements_1da98a04979367405925ae2ce59483d1.jpg
inspire-180-measurements_1da98a04979367405925ae2ce59483d1.jpg

Smelltu til að stækka
160x75cm

Verð 510.000 kr

Smelltu til að stækka
180x75cm

Verð 540.000 kr

bottom of page