Flísar & gólfefni
Hér er hægt að sjá þær flísar og gólfefni sem við eigum á lager núna.
Pietrasanta
Verð | 11.850 kr
Lagertilboð | 7.110 kr
Stærð | 120x60cm
Pietra er partur af monolith línunni sem var sérstaklega hönnuð til að sameina nýjasta trendið við tímalausu klassíkina.
Lykillinn af þessari línu voru stórar einingar sem finna innblásturinn sinn í steinum og steypu.
Einstök hönnun þar sem fyrsta flokks gæði eru í fyrirrúmi.
Torano White
Verð | 12.850 kr
Lagertilboð | 8.352 kr
Magn á lager | 30m2
Stærð | 120x60cm
Torano White er partur af monolith línunni sem var sérstaklega hönnuð til að sameina nýjasta trendið við tímalausu klassíkina.
Einstök hönnun þar sem fyrsta flokks gæði eru í fyrirrúmi.
Áferð á lager | Lap
Ceruse Blanc
Verð | 5.850 kr
Lagertilboð | 4.095kr
Magn á lager | 85m2
Sjálflímandi vínil parket.
Einfalt í samsetningu, kemur með líminu tilbúnu á bakhlið.
Núna þarf ekki lengur að kaupa límið sér, burt með óþarfa aukakostnað.
Vönduð viðaráferð með mattri áferð,
sérstök himna sem verndar vínilinn frá skemmdum og drullu.
Einstaklega sterk vara.