top of page
en-gb_Epoxy-graphite-1.jpg
logo-tubadzin.jpg

Epoxy Graphite er partur af monolith línunni sem var sérstaklega hönnuð til að sameina nýjasta trendið við tímalausu klassíkina.

Lykillinn af þessari línu voru stórar einingar sem finna innblásturinn sinn í steinum og steypu.

Einstök hönnun þar sem fyrsta flokks gæði eru í fyrirrúmi.

Stærðir

240x120cm / 6mm

120x120cm / 6mm

120x60cm / 10mm

80x80cm / 10mm

60x60cm / 10mm

spec.png
epoxy-graphite-3.jpg

Áferðin kemur með speglun eða polished eins og við segjum, einnig er Epoxy Graphite búin til með nýjustu tækni þegar það kemur að flísum og er því frostþolin.

Þessi flís flokkast því sem interior og exterior vara.

120x240cm og 120x120cm stærðirnar eru 6mm þykkar.

80x80cm, 60x60cm og 120x60cm flísarnar eru 10mm.

Grafíska hönnuninn kemur í ótrúlegu magni og eru flísarnar pakkaðar í óreglu eða randomly eins og hönnuðurinn segir.

moguleikar.png
bottom of page