COVID-19
Kæru viðskiptavinir
Við minnum á að samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytisins
er grímuskylda í verslun okkar og aðeins 10 viðskiptavinir inn í einu.
Opnunartíminn
Opnunartíminn okkar gæti verið breytilegur eftir dögum.
Eins og er þá er aðeins einn starfsmaður í verslun okkar & við símann.
Vörur
COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.
Framleiðslufyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli
og það hefur hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.
Ef varan er ekki á lager hjá þeim og við bíðum eftir framleiðslu þá getur tímaraminn
verið 8-12 vikur fyrir okkur að fá vöruna heim.
.
Við munum gerum okkar besta í að upplýsa okkar vini (viðskiptavini) um stöðu mála

Farið varlega og munið eftir grímunni og sprittinu.
Alltaf að þvo hendur og halda 2 metra reglunni.
Við knúsumst bara seinna og munum að brosa