top of page
dba566102990395.5f438f3e1346d.jpg

SHELL M+ Black matt

Flokkur | Frístandandi baðkar

Shell M+ baðkarið frá omnires er einstaklega vandað og fallegt baðkar.  Baðkarið er úr Marble+ sem er sérstök efnabalanda sem er búin til úr dolomite steinum.

Stærð | 160x75cm

Hæð | 50cm

Lítra magn | 335 l

Þyngd | 120kg 

Ekkert yfirfall

Efni | Marble+

Litir  |  Hvítt matt, Hvítt glans og svart matt

Afhendingartími

6-8 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.

Það tekur 10-12 daga að baka eitt baðkar, svo þarf að bóka framleiðslu línu þar sem þau eru bökuð eftir pöntun.

COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.

Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.

Verð og tæknilegar upplýsingar

Drauma baðkarið er hér

Teikningar 160cm

SHELL175WWBLV.webp

SHELL M+ glans
SHELLWWBP

160x75cm   |  Verð 520.000 kr

bottom of page